Miðvikudaginn 20. mars komu þau Sólrún og Ellert frá Lögreglunni á Suðurlandi í heimsókn og hittu nemendur í 9. og 10. bekk. Þau sögðu þeim frá störfum lögreglunnar og voru með fræðslu um ýmislegt er viðkemur lögum og reglum í landinu. Þau áttu gott spjall við nemendur um eitt og annað sem krakkarnir vildu fræðast um. Virkilega skemmtileg og fróðleg heimsókn og þökkum við lögreglunni kærlega fyrir komuna.
-EH
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað