1. og 2. bekkur eru í miklu jólaskapi þessa dagana. Þar sem von er á fyrsta jólasveininum í nótt langaði nemendum þessara bekkja og kennurum þeirra að senda jólakveðju til allra landsmanna. Hugur þeirra hefur verið hjá Grindvíkingum undanfarið og þá sérstaklega hjá grindvískskum börnum. Þau langaði því sérstaklega að senda kærleikskveðju til þeirra með ósk um ánægjulega aðventu og kærleiksrík jól
Hér má sjá skemmtilegu jólakveðjuna frá 1. og 2. bekk
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað