Birta okkar á bókasafninu hefur bryddað upp á ýmsum skemmtilegum nýjungum þar í vetur. Ein þeirra er að vera með þakklætiskassa þar sem öllum gafst færi á að skrá á miða það sem þeir eru þakklátir fyrir. Nú er hún búin að tína miðana upp úr kassanum og setja á þetta fallega hjarta.
Hvað er betra en að fara með þessi orð barnanna okkar út í helgina?
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað