3. bekkur vann verkefni í tilefni Dags íslenskrar tungu í síðustu viku. Nemendur 3. bekkjar fóru í alla bekki skólans og fengu nemendur skólans til að skrifa eitt fallegt íslenskt orð á blað. Nemendur 3. bekkjar skrifuðu svo öll orðin á útklippt hjörtu og röðuðu þeim fallega á vegg.
Dæmi um orð: hrósyrði, mosi, dásemd, pabbi, friður, mamma, líf, Guð, regnbogi og mörg fleiri
Við hvetjum ykkur til að gera ykkur ferð inn í skóla og skoða hvaða orð nemendum finnst fallegust. Verkefnið er staðsett við sviðið á yngstastigs ganginum.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað