Í dag fór fram skemmtileg fjársjóðsleit á bókasafninu í umsjón Birtu en þá fengu nokkrir nemendur úr 5. bekk tækifæri á að taka þátt í skemmtilegri leit, eins og sjá má af þessum myndum hér að neðan.
Minnum á opnun á bókasafninu (þriðjudagar kl. 16:30-18:00 og fimmtudagar kl. 20:00-21:00 allt árið) og hvetjum alla, unga sem aldna, að nýta sér okkar frábæra safn sem alltaf stækkar og stækkar!
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað