Nú er heldur betur frábærri Bæjarhellu lokið hjá okkur. Enn og aftur sýndu nemendur okkur öllum hversu duglegir og vinnusamir þeir eru, með hátíð fyrir afraksturinn þar sem vel var mætt!
Gunnar Helgason rithöfundur kom að kynna nýjustu bókina sína og sló í gegn hjá strákunum okkar sem gáfu honum hugmyndina af bókinni í sundi á Hellu.
Myndaflóðið af þessari hátíð má sjá hér -> Bæjarhellan vorið 2023
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað