Kvenfélagið Sigurvon kom færandi hendi í morgun og gaf skóladagheimilinu K'nex leikföng og segul kubba. Það voru þær Sigrún og Lilja sem afhentu leikföngin. Við þökkum Sigurvon innilega fyrir góðar gjafir.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað