Gleði á fyrsta skóladegi nýs árs

Þó erfitt hafi verið að vakna til að mæta í skólann fyrsta daginn á nýju ári geislaði gleðin af nemendum í frímínútum þann 3. janúar 2025. Það var gaman að hittast aftur og leika sér saman í snjónum. Sumir völdu meira að segja að spila fótbolta þrátt fyrir töluvert fannfergi. 

Hér eru nokkrar myndir af vöskum fótboltadrengjum