Þó erfitt hafi verið að vakna til að mæta í skólann fyrsta daginn á nýju ári geislaði gleðin af nemendum í frímínútum þann 3. janúar 2025. Það var gaman að hittast aftur og leika sér saman í snjónum. Sumir völdu meira að segja að spila fótbolta þrátt fyrir töluvert fannfergi.
Hér eru nokkrar myndir af vöskum fótboltadrengjum
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað