Gróðursetning 21. okt. 2021

Allir bekkir skólans tóku þátt í gróðursetningu í dag í Melaskógi, skógræktarsvæði grunnskólans. Yngstu nemendur fengu aðstoð frá þeim eldri  og elstu nemendur grófu holurnar og settu skít.

Myndir