Annað kvöld fara fram úrslit Skólahreystis árið 2024 og eins og flestir ættu að vita munu fulltrúar úr Grunnskólanum Hellu etja þar kappi. Á myndinni sem fylgir þessari frétt má sjá lukkudýr Grunnskólans á Hellu þetta árið. Keppnin hefst klukkan 19:45 og hvetjum við alla til stilla inn á RUV, klæðast einhverju gulu sem er liðslitur okkar skóla, og senda keppendum góða strauma!
Áfram Helluskóli!!!
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað