Í dag munu fulltrúar úr Grunnskólanum Hellu keppa í skólahreysti sem mun fara fram í Laugardalshöll. Á RÚV verður sýnt beint frá keppninni sem hefst klukkan 17:00. Um leið og við óskum keppendum góðs gengis hvetjum við alla til að fylgjast með í sjónvarpinu!
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað