Grunnskólinn Hellu keppir í Skólahreysti

Við hvetjum alla til að horfa á og hvetja áfram skólahreystiliðið okkar en þau Anna Lísa, Edda Siv, Helgi Haralds og Veigar munu þreyta skólahreystibrautina klukkan 17:00 og verður sýnt frá því á RÚV. Martin og Guðrún eru varamenn ef eitthvað skyldi koma upp á hjá liðsmönnum.
 
ÁFRAM HELLUSKÓLI!