Elsta stigið fór í vikunni í haustferð og gistu þau á Rjúpnavöllum.
Ferðin heppnaðist frábærlega eins og sjá má á myndum hér -> Haustferð elsta stigs 2023
Í ferðinni voru grillaðir sykurpúðar yfir varðeldi, búin til brú í Rangá, vaðað í ánni og labbað heil ósköp! Sjón er sögu ríkari, kíkið á myndirnar :)
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað