Haustmynd

Finnur í 5. bekk færði Kristínu skólastjóra þessa fallega haustmynd í dag. Myndin sýnir hvar verið er að reka kindur í fjárhúsið.