Á Bæjarhellunni í desember unnu nemendur sem störfuðu á starfsstöðinni BH útvarp og miðlar að heimildarmynd.
Nú er heimildarmyndin komin á netið og má finna hana hér.
Mikil vinna liggur að baki svona myndar og eiga starfsmenn BH útvarps og miðla mikið hrós skilið fyrir góð viðtöl og skemmtilegt myndefni.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað