Vinabekkirnir, 1 og 6, fóru í göngutúr á Lund og sungu nokkur sumarlög með undirspili frá Kristni Inga að tilefni sumardagsins fyrsta. Heimilisfólk tók einnig undir með laginu, Ljúfa Anna. Fengu krakkarnir svo kex og djús að launum.
Yndisleg stund sem vinabekkirnir nutu saman eins og sést á þessum myndum: Vinabekkjaheimsókn á Lund
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað