Heimsókn í nýbygginguna

Stjórar leik- og grunnskólanna á Hellu ásamt Jóni sveitarstjóra kíktu inn í nýbygginguna í vikunni. Spennandi tímar framundan.