Þriðjudaginn 31. október er hrekkjavaka.
Af því tilefni verður haldið ball fyrir hvert og eitt skólastig hér í skólanum.
Nemendur eru hvattir til þess að mæta í búningum á ballið.
Þess má geta að það er vel hægt að búa til mjög flotta búninga úr ýmsu sem er til á heimilum fólks og hvetjum við ykkur til þess að nota hugmyndarflugið.
Verðlaun verða veitt fyrir flotta og sniðuga búninga.
Tímasetningar á böllunum eru sem hér segir:
Sjáumst hress á balli og við hlökkum til að sjá ykkur í skrautlegu búningunum ykkar.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað