Það er óhætt að segja að stemmningin í skólanum hafi verið hræðileg síðastliðinn þriðjudag. Þann dag eftir kennslu mættu nemendur á hrekkjavökuball í sínum allra hræðilegustu búningum. Nemendaráð skólans sá um skipulagninguna og það er óhætt að segja að vel hafi tekist til.
Varúð!!! :) Hér má sjá hrekkjavökuna í myndum
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað