Sú skemmtileg hefð hefur verið hér í skólanum að í desember skipuleggja kennarar á yngsta stigi s.k. jólahringekju en þá blandast 1.-4. bekkur saman, skiptast í hópa og föndra ýmsa jólatengda hluti á nokkrum stöðvum.
Í ár heppnaðist þetta alveg frábærlega og hér má sjá nokkrar myndir úr þessari skemmtilegu vinnu: Jólahringekja 2022
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað