Í dag, þann 20. desember, var síðasti skóladagurinn þetta árið.
Við höfum brallað ýmislegt undanfarnar vikur og höfum meðal annars varið miklum tíma í að undurbúa jólaskemmtunina okkar sem var haldin í gær. Við viljum þakka öllum þeim sem komu kærlega fyrir komuna og vonum að þið hafið notið skemmtunarinnar jafn vel og við.
Skóli hefst að nýju 2. janúar næstkomandi en þá er starfsdagur. Nemendur mæta þann 3. janúar.
Við settum saman rafræna jólakveðju, sem þið vonanandi hafið gaman af. Hafið það sem allra best yfir hátíðarnar og Gleðileg jól.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað