Börn og starfsfólk á skóladagheimili fékk heldur betur óvænta og skemmtilega heimsókn í dag þegar Ómar Azfar í 9. bekk kom og las jólasögu fyrir börnin. Slíkur var áhuginn hjá börnunum að það hefði mátt heyra saumnál detta. Myndin sem fylgir fréttinni segir meira en mörg orð :)
Ótrúlega kærkomin og vel heppnuð heimsókn sem færði hlýju og gleði í hjarta barnanna.
Takk fyrir Ómar Azfar
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað