Litlir álfar úr 1. bekk buðu öllum bekkjum í kósýstund og þiggja heitt kakó og piparkökur.
Nú gafa allir bekkirnir fengið að koma og njóta notalegrar samverustundar eins og tíðkast hefur á aðventunni undanfarin ár. Í næstu viku bjóðum við svo skólahópnum í Heklukoti að koma til okkar.
Takk fyrir dásamlega skemmtilega viku allir saman
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað