Það var heldur stór glaðningur í fyrsta glugga dagatalsins sem stjórnendur skólans opnuðu í morgun. En þar leyndist nýi kastalinn okkar sem mun án efa gleðja börn skólans næstu árin.
Kastalinn verður settur upp á næstu dögum og hlökkum við mikið til að prufa þetta nýja og skemmtilega leiktæki.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað