Nemendur og starfsfólk fóru í kertagöngu frá skólanum út í Rjóður í dag föstudaginn 13. des, Sr. Elína flutti stutta sögu og sungin voru nokkur jólalög. Krakkarnir voru með luktir og kveikt var upp í eldstæðinu í Rjóðrinu. Vinabekkirnir gengu saman ásamt því að skólahópur leikskólans kom. Stelpurnar í mötuneytinu buðu svo upp á heitt kakó að göngu lokinni.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað