Nú í vikunni buðu pólskir nemendur skólans öðrum nemendum og starfsfólki á kynningar á pólskum jólahefðum með aðstoð Magdalenu, umsjónarkennara 6. bekkjar.
Kynningin var afar áhugaverð en eins og myndbandið hér að neðan gefur til kynna voru ekki allir jafn hrifnir af
pólska jólamatnum sem nemendur buðu upp á.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað