Lokaball unglingastigs

Lokaball unglingastigs var haldið þriðjudaginn 28. maí í íþróttahúsinu á Hellu.

Nemendur mættu í sínu fínasta pússi, gæddu sér á girnilegum veitingum og dönsuðu langt fram á kvöld. Hljómsveitin sunnan 6 hélt uppi stuðinu.

Hér má sjá myndir frá ballinu

-EH