Við eigum marga frábæra listamenn í Grunnskólanum Hellu. Einn þeirra er Ásthildur, nemandi í 10. bekk. Hún málaði þetta frábæra málverk og færði Kristínu skólastjóra á dögunum til að hengja upp á skrifstofunni sinni.
Nú er það komið á sinn stað og prýðir skrifstofu skólastjóra. TAKK elsku Ásthildur.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað