Eins og undanfarin ár verður verkefnið Bæjarhellan keyrt í þessari viku en það er þemaverkefni sem er unnið þvert á árganga skólans. Jafnframt verður elsta stigi leikskólans á Hellu boðið að taka þátt. Bæjarhellunni líkur með markaðsdegi í íþróttahúsinu fimmtudaginn 17.október þar sem allir eru velkomnir að koma og sjá afrakstur vikunnar.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað