Krakkarnir í grænfánanefndinni tóku sig til í síðustu viku og mældu matarafganga í mötuneytinu þá vikuna. Þeir kynntu síðan niðurstöðurnar fyrir öllum bekkjum skólans í gær, þriðjudaginn 21. janúar. Fram kom að við erum að standa okkur nokkuð vel í þessum efnum en alltaf er hægt að gera gott betra.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað