Það var mikið fjör hjá miðstigi í vikunni þegar haldinn var kúrekadagur. Nemendur og starfsmenn miðstigs mættu í kúrekabúningum og nemendur fengu fjölbreytta fræðslu um líferni kúreka í villta vestrinu á árum áður.
Myndir: Kúrekadagur á miðstigi 17.10.22
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað