Eins og glöggir lesendur okkar hafa séð þá stigmagnast jólastemningin í skólanum með hverjum deginum sem líður. Ein af skemmtilegu jólahefðum skólans er hinn árlegi möndlugrautur sem var einmitt í hádeginum í dag.
Eins og áður hefur komið fram er hádegismaturinn þrískiptur og því voru þrír möndulmeistarar þetta árið. Vinningshafarnir að þessu sinni voru þau Bastían í 1. bekk, Þór Karel í 6. bekk og Karitas í 8. bekk. Við óskum þeim innilega til hamingju.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað