Það hefur verið mikið annríki hjá nemendum skólans núna síðustu dagana fyrir jólafrí. Í myndamöppunni hér neðar í fréttinni má sjá myndir frá ýmsu tengdu skólastarfinu eins og piparkökuáti, jólaföndri, æfingum fyrir jólaskemmtun, hátíðarmat,skólaútvarpi, möndlugraut þar sem Albert vann möndulugjöf á eldra stigi og Bjarni á því yngra, og fleiru. Njótið!
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað