Myndir úr haustferð unglingastigs skiluðu sér víst ekki hér inn á heimasíðuna í haust, en eftir góða ábendingu frá nemenda eru þær nú komnar hér inn.
Að þessu sinni var farið í Þórsmörk og gekk ferðin í alla staði alveg frábærlega, enda ekki annað hægt í þessu geggjaða veðri sem lék um nemendur!
Sjón er sögu ríkari -> kíkið endilega á myndirnar: Haustferð elsta stigs 2022
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað