Þriðjudaginn 12.desember fer fram nemendaþing hjá nemendum í 5.-10.bekk frá kl. 8:10-9:30
Nemendaþing er leið til að efla lýðræðisleg vinnubrögð í skólanum þar sem nemendur ræða ýmis málefni sem varða skólastarfið. Nemendur stýra umræðum sjálfir út frá spurningum sem lagðar eru fyrir og verða niðurstöður notaðar til að bæta og efla skólastarfið.
Aðal markmið nemendaþings eru fjögur:
Stefnt er að því að nemendaþing verði framvegis fastur liður í skólastarfi Grunnskólans Hellu.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað