Það er gaman frá því að segja nokkrar nýjungar eru í boði í valgreinum á mið- og elsta stigi skólans. Ein þeirra er pílukast undir handleiðslu Sindra Snæs sem þjálfar pílu fyrir Ungmennafélagið Heklu. Ásóknin í greinina er svo mikil að greinin er kennd tvisvar í viku á elsta stigi.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað