Dagana 26. - 29. febrúar verður Bæjarhellan haldin í tíunda sinn.
Að því tilefni hefur bæjarhellunefnd tekið þá ákvörðun að efna til samkeppni um nýjan fána.
Allir nemendur eru hvattir til að taka þátt í að hanna nýjan fána og senda inn í samkeppnina. Skila þarf myndinni til Lovísu í síðasta lagi föstudaginn 8. desember.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað