Það var heldur betur gaman í síðustu viku þegar öllum bekkjum var boðið að koma í okkar uppáhalds kakókot. Að vanda vantaði ekkert upp á jólastemninguna, hlýjuna og notalegheitin.
Á meðfylgjandi mynd er Lovísa mætt í bekkjarstofu 4. bekkjar til að bjóða nemendum uppá kakó og smákökur :)
Hér má sjá kakókot 2023 í myndum.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað