Kæru foreldrar og forráðamenn.
Töluvert er af óskilamunum á gangi yngsta stigs. Við hvetjum ykkur öll til þess að koma inn í skólann og skoða hvort þið kannist ekki við eitthvað af flíkum sem þarna er að finna. Í lok vikunnar fara allar þessar flíkur í þar til gerða óskilakörfu sem verður staðsett við anddyri yngsta stigs.
Á meðfylgjandi mynd má sjá stóran hluta þeirra óskilamuna sem um ræðir.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað