Óskilamunir í desember

Kæru foreldrar/forráðamenn !
 
Við viljum biðja ykkur að koma inn í skólann fyrir jólafrí og skoða óskilamuni.
Eins og sést á magninu er mjög mikilvægt að merkja föt barnanna.