Kæru sveitungar
Bæjarhellan verður dagana 16. - 19. desember næstkomandi og verða gleði, gjafmildi og góðmennska allsráðandi.
Ein vinnustöðin að þessu sinni heitir jólagleði og er markmið þeirrar stöðvar að gleðja aðra.
Jólagleði leitar nú til ykkar og óskar eftir jólaborðum og/eða notuðu pakkaskrauti til þess að skreyta greni. Ef þið eigið slíkt þá vill starfsstöðin "Jólagleði" gefa þeim nýtt líf á Jólahellunni. Skrauti má koma til ritara.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað