Ágætu foreldrar/forráðamenn/starfsfólk
Vegna slæmrar veðurspár þegar líða tekur á daginn aka skólabílar heim kl. 12.00 á hádegi í dag.
Foreldrar eru beðnir að fylgjast með veðurspá í dag og mælst er til að sækja börnin sín í skólann og skóladagheimilið fyrr í dag ef þeir hafa tök á.
Kveðja,
Skólastjórnendur
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað