Innan skólans eru svo kallaðir vinabekkir, þar sem eldri og yngri hittast og kynnast. Vinabekkir bralla ýmislegt saman og að þessu sinni fengum við að sjá inn í svoleiðis vinnu, þegar vinabekkirnir 1. og 6. bekkur hittust í páskaföndur.
Á meðfylgjandi hlekk má sjá enn fleiri myndir af þessu skemmtilega samstarfi: Páskafjör 1. og 6. bekkjar
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað