Nú erum við komin á fullt við að undirbúa búninga vegna Ávaxtakörfunnar. Eitt af því sem á að gera er að prjóna húfur á flesta nemendur skólans. Ef einhverjir nemendur og/eða forráðamenn hafa áhuga á að hjálpa til og taka þátt í verkefninu með því að prjóna húfur má hafa samband við Elvu í síma 845-5240. Skólinn skaffar garn og uppskrift verður sett inn á heimasíðu skólans á morgun, fimmtudag.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað