Samstarfsverkefni

Í samstarfi við Tónlistarskóla Rangæinga unnu nemendur 3. bekkjar grunnskólans að leikmynd fyrir tónleika samsöngsnemenda og verður því boðið á generalprufu verksins en verkið heitir Disney - ævintýri í Rangárþingi. Skemmtilegt samstarf hér á ferð!

Mynd