Sæl öll.
Nú er aldeilis skollinn á vetur!
Það er vitlaust veður úti og munu skólabílar ekki aka. Skólinn verður opinn og er foreldrum í sjálfsvald sett hvort börnin þeirra mæta eða ekki. Ef þau mæta er afar mikilvægt að þeim sé fylgt alla leið inn í skóla.
Unglingar ganga inn um miðstigsinngang.
Við tökum stöðuna varðandi jólahátíðina á eftir og sendum þá út annan póst vegna hennar.
Bestu kveðjur,
stjórnendur
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað