Ákveðið hefur verið að skólabílar aki með nemendur heim kl. 12:00 í dag vegna slæmrar veðurspár. Þeir verða búnir að borða áður en þeir fara af stað.
Við ljúkum hefðbundnu skólastarfi kl. 13:00 og óskum eftir að þeir foreldrar sem mögulega geta sæki börnin sín þá. Skóladagheimilið verður opið til kl. 16:00 fyrir þá sem nauðsynlega þurfa á því að halda.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað