Skólahaldi aflýst á morgun, mánudag!

Sæl öll. 
Sjá upplýsingar hér að neðan bæði á íslensku og pólsku.

Eins og fram kemur hjá Veðurstofu Íslands, https://www.vedur.is/vidvaranir spáir ofsaveðri á landinu í nótt og frameftir degi á morgun. Í samráði við almannavarnir á svæðinu hefur verið ákveðið að fella allt skólahald niður á morgun mánudag vegna þess. 

Við hvetjum fólk til að fylgjast vel með upplýsingum á heimasíðu sveitarfélagsins, ry.is m.a. til að vita ef einhverjar breytingar verða. 

Witam wszystkich.
Islandzki Urzad Meteorologiczny, https://www.vedur.is/vidvaranir przewiduje bardzo zla pogode w kraju dzis wieczorem i jutro. Dlatego w porozumieniu ze sluzbami naszej gminy postanowiono, odwolac jutro, w poniedzialek, wszystkie zajecia szkolne.
Zachecamy do sledzenia informacji na stronie gminy ry.is, jesli nastapia jakies zmiany.