Skólahópur Heklukots í heimsókn

Skólahópur Heklukots kom í textíltíma til Hjördísar. Börnin bjuggu til tvenns konar segla sem þau tóku með sér heim og voru hæstánægð með það. Þau stóðu sig mjög vel og það verður gaman að fá þau til okkar í haust.

myndir