Skólasetning

Skólinn var settur í gær í íþróttahúsinu. Kristín Sigfúsdóttir bauð alla velkomna til starfa með einkunnarorðunum skólans að leiðarljósi : virðingu, vináttu og viðsýni. Á myndinni er 1. bekkurinn sem stígur sín fyrstu spor í Grunnskólanum á Hellu.